Sider

lørdag 23. januar 2010

JEG SAVNER ....

min gamle have i Danmark, sommer og sol
Den yndigste af dem alle; pæone Maxima festiva
Fingerbøl; en af min favoriter; så smukt sammen med flotte tulipaner.


Allium Purple sansation
Ja, det ser frodigt ud!Iris og hosta, forskellig tekstur er lige så nødvendig i haven som indendøre
Og endelig min klematis, Nelli moser, anbefaler den ikke. For store blomster og ikke så dugtig som for eksempel den jeg har herhjemme i Island, Klematis coreana, den er altså hårdfør og virkelig flittig.

ha´en god weekend!

Sakna svo gamla garðsins míns í Danmörku. Væri einnig til í sumar og sól, er komin með nóg af vetri, roki og rigningu. Gott að ylja sér við gamlar myndir.

4 kommentarer:

 1. Hæ ég hef áður komið við hjá þér ....þetta er yndislegur garður sem þú hefur verið með í Danmörku ... flott blogg og gaman að skoða þessar fallegu myndir...

  SvarSlett
 2. Það styttist í vorið - yndislegar myndir. Það verður spennandi að sjá hvað kemur upp úr garðinum mínum af því sem þú settir þar niður í haust. Hlakka til...
  kv. t

  SvarSlett
 3. Kvitta fyrir komu minni,
  kíki oft hér inn.
  Læt nú þetta duga að sinni
  elsku vinur minn.

  SvarSlett
 4. Hei hvert fara öll mín kömment, ertu að þurka mig út stelpu skjáta svo þú getir skammað mig? Nei án gríns hélt ég hefði verið búin að setja þessa líka fínu vísu akkúrat hér við þessa bloggfærslu. Man ekki vísuna, þannig að þú verður að blogga meira svo ég fái innblástur. Bestu kveðjur frá þinni BESTU systur.

  SvarSlett

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...