Sider

fredag 31. desember 2010

Gleðilegt ár!

Gangið hægt um gleðinnar dyr! Takk fyrir innlitið á árinu sem er að líða.

Godt nyt ár. Som vi siger i Island, gå varsomt gennem glædens dør, ved ikke om der findes lignede ordsprog på dansk.
Hver veit nema við mökrum ný spor á komandi ári?

1 kommentar:

  1. Já gleðilegt nýtt ár elsku Dagný mín og takk fyrir þau gömlu og skemmtileg„heimboð„ á árinu. Þau hafa litað aðventuna mína. Á örugglega eftir að vera tíður gestur á síðunni þinni á árinu 2011.
    Með kærri kveðju að frá Völlu og Ella pella.

    SvarSlett

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...