Sider

onsdag 15. juli 2009

Látrabjarg

Ekkert smá spakur lundi.  
Hann var í seilingarfjarlægð.
 Virtist njóta þess að vera fyrirsæta, en skreið inn í holuna sína þegar hann var snertur. 
Ef þetta er ekki sætur fugl,veit ég ekki hvað!



1 kommentar:

  1. Hann er svo sætur!
    Ætlaði að gera lykkju á leið mína og hitta hann; en Barðaströndin var það sem við komumst yfir í þetta sinn; uppfull af skynsemisröddum frá fjölskyldunni í Grundarhúsum létum við þetta bíða betri tíma.
    b.kv. tengdó

    SvarSlett

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...