Sider

torsdag 10. februar 2011

Ný bók!

Ný yndisleg bók í stílnum... hvítur franskur- norrænn sveitastíll. Finnst þetta sveitadæmi alltaf hljóma verra á íslensku en skandínavíumálunum. Eitthvað svo halló, en allavega af myndum að dæma alveg dásamleg bók og fæst á capris.no og kostar bara 215 nkr, sem er ekkert. Ekkert mál að panta það kemur ekki svo mikill kostnaður á bækur á fróni. Mæli með henni þessarri. Bókin er reyndar á þýsku, þá er bara að æfa sig og svo tala myndirnar jú sínu máli sem allir skilja ;=)
Höfundur bókarinnar er með 2 blogg eftir því sem ég kemst næst. Það er linkur á þau í blogglistanum mínum. Annars heita þau, white-living.blogspot.com, belle-blanc.blogspot.com

En skøn ny tysk bog i stilen som jeg ikke har set i butikkerne her, men kan bestilles på capris.no til 215. Den er lavet af kvinden bag bloggene white-living.blogspot.com, belle-blanc.blogspot.com.

Bilder lånt fra white-living.blogspot.com

3 kommentarer:

 1. það er spiluð tónlist á annarri síðunni og fyrsta lagið er æði! er komin með það á repeat!!

  Knús

  Linda

  SvarSlett
 2. hehehehe og það er jólalag! var sko búin að hlusta á það milljón sinnum áður en ég tók eftir því að hún var alltaf að segja eitthvað um christmas ... spurning hvort maður sé þreyttur;)

  Kv.
  Linda

  SvarSlett
 3. Sennilega þreytt.... annars finnst mér tónlist á netsíðum hálfgert ofbeldi.
  kveðja Dagný

  SvarSlett

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...