Sider

lørdag 4. april 2009

Böndunartæki í eldhús

Það kannski styttist í að það komi nýtt eldhús.
 Nei, auðvitað ekkert kannski.
 Það styttist náttúrulega í það, því ekki lengist það:-). 
Ég hef verið að velta fyrir mér blöndunartækjum. 
Auðvitað þarf að panta þau að utan eins og allt annað, 
og ekki of seint að byrja að sofa á hlutunum og velta fyrir sér hvað maður vill helst. 

Sá á kvölina sem á völina.
 Orð að sönnu. 
Mér finnst þetta nú samt bara voða gaman. 

Þessir hanar eru frá Perrin &Rowe og fást til dæmis hér
Þar eru líka til álíka blöndunartæki frá öðrum framleiðendum 
en þau eru ekki eins flott að mínu mati.  

Finnst þessi efsti flottastur held ég. 

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...