Sider

onsdag 8. september 2010

Love my view

Feels like Italy or France!

Så skønt med rådhusvinen og i høstfarver og de grønne og røde vinduer!

Ekkert smá flott stílisering.
Ráðhúsvínviðurinn að fá haustlitina og fólkið í húsinu sem ekki varð sammála um það hvort gluggarnir ættu að vera rauðir eða grænir!
En flott er það engu að síður, elska þetta hús og útsýnið.
Bara eins og maður sé í útlöndum!

tirsdag 7. september 2010

Á ísskápnum

En smuk kurv for alt det grimme!
Smukke beholdere kan man aldrig ha´for mange af!
Í stað alls draslsins sem búið er að prýða ísskápinn síðan við fluttum inn er núna komin yndislega falleg gömul karfa, gamalt búðingaform, lítil dós og svo í langa stauknum...
Ja, ég á ekki hakkavél þannig að núna get ég samt fengið loftkökur og vanillukransa á jólunum. Þetta er alveg brilliant apparat það fylgdu 3 mismunandi mynstur með í botninum og svo er bara að troða deiginu inn og ýta á eftir! Held ég reyndar þrífi staukinn áður, en ég hlakka svo sannarlega til að fara að baka fyrir jólin! Er ekki október í næsta mánuði? Þá er alveg tímabært að byrja. Ódýrasta hakkavél sem ég veit um.

hafið það gott,
kveðja Dagný
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...