Sider

fredag 31. desember 2010

Gleðilegt ár!

Gangið hægt um gleðinnar dyr! Takk fyrir innlitið á árinu sem er að líða.

Godt nyt ár. Som vi siger i Island, gå varsomt gennem glædens dør, ved ikke om der findes lignede ordsprog på dansk.
Hver veit nema við mökrum ný spor á komandi ári?

torsdag 30. desember 2010

jól í eldhúsglugganum...

Svolítið dökkar myndir en mér verður vonandi fyrirgefið

jul i køkkenvinduet. Billederne er lidt mørke, men sætter dem ud på bloggen alligevel.
I må forgive mig.


smukke gamle kakebox
falleg kökubox, auðvitað gömul og hvít.


tirsdag 28. desember 2010

Heimabakað jólaskraut

Hjemmebagt julepynt
Rúgbrauðshjarta- gróft og flott
Rugbrødshjerte - rustik og flot
Piparkökur skreyttar af heimasætunni
Peperkaker dekoreret af min pige

søndag 26. desember 2010

annar í jólum

Jólin líða svo hratt, liðin fyrr en varir, munið að njóta.

fredag 24. desember 2010

Gleðileg jól

Ville bare ønske jer alle sammen Glædileg jul.onsdag 22. desember 2010

Á síðustu stundu....


Husk at have hjertet med. Det er tid for kærlighed og varme tanker.
Munið að hafa hjartað með í því sem gert er. Jólin eru tími kærleika og hlýrra hugsana.

Hjerte, engler, gammelt vindue , oliventræ og en lille fugl som også sidder og venter på julen.
Hjarta, englar, gamall gluggi, ólívtré og lítill fugl sem situr og bíður jólanna.
Gott að hafa pappírinn til taks og ekki verra að allt dótið sem fylgir þessum tíma líti vel út.
Godt at have alt man skal bruge for at pakke smukt ind lige ved hånden...
ja og helst smukt tilrettelagt.

tirsdag 21. desember 2010

Pynt med naturmateriale

Synes altid det er smukkest at pynte med naturmateriale. Vi kan jo ikke gøre bedre end selve naturen! Nyd forberedelserne, selv skal jeg lave nogle flere kranse, dem kan man vist ikke have for mange af, har jeg fundet ud af ;=)

Mér finnst alltaf fallegast að punta með efni úr náttúrunni sjálfri. Við gerum víst ekki betur en hún. Ég hef svo oft furðað mig á bæði þeirri fullkomnun sem þar er að finna en einnig hnignun sem mér finnst fallegust af öllu. Ef eitthvað hnignar ,"patinerast", með stæl er það náttúruefni.
Munið nú að njóta jólaundirbúningsins. Sjálf ætla ég að gera nokkra fleiri kransa. Hef komist að því að það er ekki hægt að eiga of marga þannig ;=)
Et af mit yndlings blomst, selveste julerosen.
Eitt af uppáhaldsblómunum mínum sjálf jólarósin.

Kanil, velduftende og dekurativ
Kanelstangir, bæði vellyktandi og flottar.
Greni og börkur
Grane og bark
Smá kvistir bundnir í búnt, ég veit ekki með þig en mér finnst það flott!
små kviste bundet til et lille bundt, smukt uden tvivl!

mandag 20. desember 2010

Skrautið bíður!

Nú líður að því að sjálft jólatréð verði tekið inn. Ég verð að viðurkenna að það er ekki lítið sem ég hlakka til að skreyta það. Hjá mér er það aldrei eins frá ári til árs. Í ár verða fallegar kúlur úr "silfri fátækamannsins" eða fattigmanssølv eins og það heitir á góðri útlensku. Svo er ég búin að baka rúgbrauðshjörtu, taka gömlu piparkökuformin mín til. Einnig ætla ég að binda smá búnt af kanelsöngum og litlum greinastubbum. Ég er viss um að þetta verður flottasta jólatré í heimi!

Nu skal træet snart ind og pyntes. Pyntet venter så smukt på mit lille bord. Får nok ikke at stå der længe, fordi dette lille IKEA altan-klapbord, er det eneste spisebord vi har i øjeblikket. Har endnu ikke fået anskaffet mig et bord. Jeg skal nemlig selv lave et, har ikke set noget jeg vil på markedet og jeg vil gerne, at det ikke er noget jeg ser i hvert andet hjem!
Granen i år får nogle kugler af fattigmanssølv, rugbrødshjerter, pepperkageform, kanelstanger og andet naturmateriale. Jeg glæder mig helt vildt!

Af hverju ekki að stilla puntinu fallega upp meðan það bíður þess að fá sinn endanlega stað?
Hvorfor ikke lave et lille stilleben med alt pyntet. Det er meget dekorativt.
Kanil, greinar og falleg bönd.
Rúgbrauðshjötu og kökuform
Hinar dásamlega fallegu jólakúlur í fínu súputerrínunni minni.
Auðvitað þarf líka að skreyta kertastjakana líka.
Þessir hafa nú verið geymdir inn í buffetskáp frá því ég flutti, en nú fá þeir að koma fram og puntast með fallegu bandi, greni og litlu hjarta.
lørdag 18. desember 2010

Prikken over i-et

Relegiøse bilder...
Altid smukt.
Elsker min gamle spejl som er så fantastisk flot patineret,
at den er som abstrakt maleri,
jeg ser nye bilder i den hver gang jeg ser på den.
Meget bedre end egen refleksjon...
den er man for længst blevet lei av.

Trúarlegar myndir eru alltaf fallegar sem punturinn yfir i-ið.
Elska gamla spegilinn minn sem er svo dásamlega patineraður eins og það heitir á fínu máli.
Hann er eins og besta abstrakt málverk, nýjar myndir í honum í hvert sinn sem maður lítur á hann. Maður fær ekki leið á slíku.
Miklu betra en eigin spegilmynd sem ég er auðvitað komin með hundleið á fyrir löngu.


lørdag 11. desember 2010

Uppáhalds jólasokkur...

Gjöf frá vinkonu fyrir mörgum árum.
En yndlings julestrømpe, en gave af min veninde for mange år siden.


søndag 5. desember 2010

Julens blomster

Den dejlige, dejlige amaryllis er en nødvendighed til jul. Jeg har bare lige det problem her hjemme, at min lejlighed er så frygtlig mørk, at den bliver alt, alt for lang i det. Derfor blev jeg nød til at klippe den af. Men den ser lige skøn ud i en smuk vandkande med et par nøgne birkegrene.

Fyrir jólin eru nokkur blóm algjör nauðsyn. Þar á meðal er amaryllis, auðvitað hvítur þar sem rautt fær ekki mikið að koma inn fyrir mínar dyr, ekki einu sinni fyrir jólin. Þar sem birtan er ekkert til að hrópa húrra fyrir hér í þessarri íbúð verður laukurinn svo hár og renglulegur að hann heldur ekki haus, varð þess vegna að klippa hann af. EN hann er ekkert síðri í fallegri vatnskönnu með birkigreinum sér til stuðnings.

Juletræets pynt får vente i en skål sammen med lidt gran og en hvid hyasint.
Jólakúlurnar bíða trésins í skál með hvítri hyasintu og smá greni.
Som så mange andre har jeg plantet en hyasint i en sovsekande, synes det er så smukt.
Plantaði blárri hyasintu í sósukönnu eins og svo margir. Hún blómstrar hjá mér í dag og er orðin ansi há og vinstrisinnuð sökum birtuleysis.

torsdag 2. desember 2010

Stormur í aðsigi!

I Island har vi ikke én julemand men 13 stykke som alle har deres eget navn som henviser til deres karektertræk. Nu har vi fået endnu en, jeg opdagede den 14. i Norli her forleden. Han fik selvfølgelig følge med mig hjem og blive mandens første adventsgave. Han har enda fået et navn, Storm og kigger man nøje, eller måske ikke så nøje for det springer faktisk i øjnene, at den lille stakkel har været ude i årets værste storm!


Já gott fólk, nú þarf að setja skóinn deginum fyrr út í gluggann til að skúffa ekki þennan litla karl. 14. jólasveinninn er kominn til sögunnar, Stormur heitir hann og ber nafn með rentu ef vel er gáð. Það er eins og hann sé staddur í hávaða roki karlanginn. Hann var uppgötvaður hér í í bókabúð einni og fékk að vera fyrsta aðventugjöfin til karlsins míns í ár.


Hér sést vel ástæða nafngiftar kauða.
Hann er hrikalegt krútt.

Já hann er kominn til ára sinna þessi elska, er farinn að grána vel - en mér hefur alltaf fundist það mjög sjarmerandi og bíð spennt eftir að minn kall fari að grána eitthvað að ráði ;=)

Stærðin er ekki að þvælast fyrir honum greyinu, þannig að það verður leikur einn að komast niður strompinn þrátt fyrir háan aldur!

Men trods en åbenlys høj alder, med alt det grå skæg, har han ingen problemer med at komme ned skorstenen, for størrelsen er ju ikke lige frem en forhindring.

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...