Sider

onsdag 29. juli 2009

Kirkjukertastjakar

Á óskalistanum er að eignast einhverntíma
 flottann gamlan franskan kirkjukertastjaka, 
eins og einhvern þessarra. 
Þeir kosta ca fra 3000 og upp í 9000 dkr, 
eftir stærð, efni og ástandi. 

Algjör draumur !

Myndir frá Lund livsstil Sparregård, frábær netbúð.

På ønskelisten. Disse er fantastisk flotte!

1 kommentar:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...