Sider

søndag 2. august 2009

Franskur sjarmi!Ef það er eitthvað sem frúna langar í er það ekta gamalt franskt járnrúm. 
Ég er bara svo heppin að hafa hvorki pláss fyrir eitt slíkt né vera í aðstöðu til að kaupa það :o))
Maður getur nú samt dáðst að þeim og skoðað. Þessi tvö neðstu fást í frábærri búð í Danmörku sem heitir honning og flora - eða hunang og blóm - eins og það myndi útleggjast á okkar ástkæra ylhýra. Hitt fann ég á uppboðssíðu í Frakklandi og átti að kosta um 80 evrur, það finnst mér ekki mikið. Þannig að hver veit. Einhverntíma verð ég hamingjusamur eigandi eins slíks rúms!

Fantaskisk flotte jernsenger blandt andet fra Honning og flora .
Hvem ved måske en gang bliver jeg en lykkelig ejer af sådan en!

3 kommentarer:

 1. Hæ Dagný

  Svolítið síðan ég skoðaði síðuna þína síðast.Þú ert svo hugmyndarík og allt svo glæsilegt hjá þér :)

  kv.Rún

  SvarSlett
 2. Så snyggt med järnsäng, funderar på att köpa en.
  Nu ska jag ut och måla igen.
  Ha det gott
  Kram Sofia

  SvarSlett
 3. Å så mycke fint du visar,härlig blogg,länkar upp dig hos mig.
  kram
  ninni

  SvarSlett

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...