Sider

tirsdag 7. september 2010

Á ísskápnum

En smuk kurv for alt det grimme!
Smukke beholdere kan man aldrig ha´for mange af!
Í stað alls draslsins sem búið er að prýða ísskápinn síðan við fluttum inn er núna komin yndislega falleg gömul karfa, gamalt búðingaform, lítil dós og svo í langa stauknum...
Ja, ég á ekki hakkavél þannig að núna get ég samt fengið loftkökur og vanillukransa á jólunum. Þetta er alveg brilliant apparat það fylgdu 3 mismunandi mynstur með í botninum og svo er bara að troða deiginu inn og ýta á eftir! Held ég reyndar þrífi staukinn áður, en ég hlakka svo sannarlega til að fara að baka fyrir jólin! Er ekki október í næsta mánuði? Þá er alveg tímabært að byrja. Ódýrasta hakkavél sem ég veit um.

hafið það gott,
kveðja Dagný

1 kommentar:

  1. Já stelpa mín! Þetta eru skemmtileg kaup. Og það styttist i jólaundirbúininginn...
    Njóttu.

    Kær kveðja úr Suðurhúsum

    SvarSlett

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...