Sider

onsdag 27. oktober 2010

Flott sófaborð eða hvað?

Ekki flott heldur æði. Ætla að reyna að smíða mér svona takist mér að verða mér úti um hráefni. Það ætti að vera ódýrara en að kaupa þetta sem er á um 100.000 ísl. Síðan heitir
http://www.factory20.com/. Hrein gullnáma fyrir þá sem eru fyrir hráan slitinn industry stíl.

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...