Sider

tirsdag 10. februar 2009

"Gamlar" myndir ..Var að prófa að gera myndir gamlar. Fann linkinn inn á þessa síðu á bloggi hjá einni sem ég les núorðið fast. Þe þessa fá daga síðan ég uppgötvaði hinn nýja heim. 

Gott að vera eins og barnið. Alltaf að uppgötva eitthvað nýtt!

Ég held svei mér þá að ég óski mér myndavélar í afmælisgjöf.Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...