Sider

torsdag 25. juni 2009

Rósin mín

(Tekst på dansk længere ned)

Á svölunum mínum er ég með alveg óskaplega fallegan klematis. 
Hann er keyptur í nátthaga og heitir clematis coreana eða kóreubergsóley á íslensku. 
Hann er svo duglegur að blómstra 
og greinilega mjög harðgerður.
 Hann vex og vex og blómstrar og blómstrar. 
Clematis ´coreana

Það var rós New Dawn, með honum í, pottinum
 en hún dó í vetur, eða öllu heldur vor, þegar ég þurfti að flytja pottinn norður fyrir húsið vegna svalaviðgerða.  
´New Dawn´
Rose ´Felicité et Perpétue´


Nú þarf ég svo að fá mér nýja rós svo að klematisinn minn geti klifrað upp hana. 
Fór á Nátthaga.is og fann eina æði. 
Hún heitir Rose ´Felicité et Perpétue´
Hvít, fyllt, ilmandi, harðgerð klifurrós. 
yes! hugsaði ég,  hringdi en hún er búin :-(
 
Rose ´Felicité et Perpétue´
Þetta er hún, ekki alveg ný planta og mjög flott mynd.


Clematis og rose saman.
Svona gæti þetta litið út hjá mér, þar sem klematisinn minn er með samskonar fræstanda.
Alveg yndislega fallegt. 

Já, mér skal takast að gera frumskóg á svölunum mínum 
þó litlar séu og staddar á hjara veralda. 

kveð að sinni.



Hej jer fra udlandet. 
På min altan har jeg den smukkeste clematis coreana, som er virkelig hårdfør og 
den vokser og  vokser og blomstrer  og blomstrer. 
Jeg er så glad for den. 
Den blomstrer både på sidste års vækst og den nye. 
Den har jeg i en kæpe kurv og sammen med den
 en New Dawn rose. 
Den havde jeg ønsket mig rigtig længe
 og fik den i fødselsdagsgave sidste år. 
Den overlivede desværre ikke vor milde vinter :-)) 
Den var faktisk ikke hård i år!

Så nu skal jeg finde mig en ny rose. 
Fandt en fantastik hårdfør, sund og rigtblomstrende klatrerose, 
Rosa alba ´Félicité et Perpétue´
Kan se på billedet ovenfør at det bliver fantastik smukt sammen idet,
 min clematis danner netop samme slags frøstande
 der pynter langt ind på efteráret. 
Og farven passer til.

Jeg ringedet til Planteskolen hvor jeg købte min klematis, men desværre udsolgt :-(
Så nu må jeg enten finde den et andet sted eller en ny rose. 

Ha det så godt alle sammen og tak for jeres søde kommentar. 
De varmer.

Og Siren, astrantia major (sidste indlæg) den vokser veldig godt i Island. 
I nærheden af mig er en plante midt ind i hækket. 
Så den KAN altså anbefales! Også til nord Norge!





4 kommentarer:

  1. Hæ hæ

    Ekkert smá flottur rósarunni
    Þér tekst eflaust líka að gera svalirnar hjá þér að frumskógi ,ekki spurning
    Góða helgi Dagný og hafið það gott

    kv.Rún

    SvarSlett
  2. Så vackra blommor du visar.
    Ha det gott
    Kram

    SvarSlett
  3. Eftir blómadaginn mikla - á laugardaginn þá er það ekki spurning - svalirnar þínar verða þær flottustu í hvítti, bleikri og ljóblárri, litadýrð.
    Hlakka til að sjá þegar verkið er fullkomnað.
    Kær kveðja úr Suðurhúsum með þakklæti fyrir frábæran blómadag.

    SvarSlett
  4. Já blómadagurinn mikli verður lengi í minnum hafður!!!
    kv. t

    SvarSlett

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...