Sider

tirsdag 31. mars 2009

Það þarf lítið til að gleðja mig...

Þegar ég breytti aðeins um daginn, 
endurraðaði ég líka í öðrum glugganum mínum 
og er svo ánægð!

Hluti af stofunni.
Kemur ekki jafn vel út á mynd og í raunveruleikanum,
 þykir það leitt.

Elska madonnuna mína, þið vitið ekki hve glöð og sæl ég er með þessa fáu hluti sem ég keypi úti áður en ég flutti heim. Þá næ ég að gera heimilið mitt aðeins smá franskt.
Lampann minn keypti ég í Heimili og hugmyndir,
 frá Flamant, þeir gerast varla flottari!

Og ég er fullkomlega meðvituð um að veggurinn í baksýn er APPELSÍNUGULUR, alveg hræðilegur en ég er ekki svo heppin að búa í einbýli. Ef svo væri væri hann hvítur, ekki spurning.

Læt þetta nægja í bili.

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...