Sider

fredag 27. mars 2009

Ekki lengur draslhorn

 

Skápurinn sem var valinn af því að mér 
fannst viðurinn í honum svo fallegur...

er bara miklu flottari hvítur...

með grenikönglum úr nágrenninu...

sitt lítið af hverju...
ásamt besta tímariti í heimi...

Ég er bara sátt við útkomuna. 
Og viti menn það hefur ekki verið drasl í þessu horni
 síðan ég málaði skápinn og eignaðist diskarekkann.
 Var áður eilíft vandamál. 
Batnandi er mönnum best að lifa.


Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...