Sider

torsdag 28. mai 2009

Endurheimti lífið...

( tekst også på dansk lidt længere ned)

í skamma stund amk.

Þegar ég var á gangi um garðinn minn í gær, fann ég eitt túlípanagrey
sem annað hvort vindurinn eða einhver krakka gemlingurinn,
 hafði slitið frá rótum sínum. 

Ég sem er búin að hlakka til í allan vetur að sjá túlípanana mína blómstra.
Inn með hann. Svolítið máttlaus var hann í fyrstu, en er sprunginn út í dag.

Kassinn er hnífaparakassi sem ég keypti úti og er í upprunalegum lit. 
Tók mig smá tíma að verða alveg sátt við hann, 
en hann harmonerar vel við shifon flöskurnar mínar. 
Þar má geyma ýmislegt - eins og sjá má.

Også på dansk, idet lige så mange fra de andre 
nordiske lande besøger min side. 

Tulipanliv redet. 

Jeg vidste der var en grund til at jeg gik en tur i vores fælles have i går. 
Sidste efterår, satte jeg ned nogle løg og har glædet mig hele vinteren til at de kom op. 
Men enten vinden eller nogle uartige børn må have knækket én. 

Så ind med den og i vand, den var lidt lasket i det første...


men i dag stå denu udsprungen og så flot,
synes jeg i hvert fald.


Bestik kassen kan jo rumme lidt af hvert, som i ved.
Var ikke helt så glad for farven i starten, men i dag synes jeg
den harmonerer så fint med mine chifonflasker.


Elsker min lille vandkande fra Flamant.
 De har simpelhen de flotteste glervarer.
Med 7 % bly i som gør udslaget. 
Lyset reflekteres så flot. 
Glaset er også derfra. 

Ha det så godt alle sammen, og tak for I kigger ind. 
Ligeledes tusind tak for jeres kommentar,
de glæder mit hjerte!

4 kommentarer:

 1. Hei:)
  Så fine bilder...likte kjempegodt bestikk-esken og fargen var kjempefin:)) Kan tenke meg den passer fint inn til sifonflaskene dine:)
  Ha en superfin kveld og helg!
  Klem

  SvarSlett
 2. Så fina bilder du visar, gillar din siffon och din bestick låda.
  Ha det så gott
  Kram Sofia

  SvarSlett
 3. Vackra ting!

  Tack för din fina hälsning!
  Jag blev så glad!


  Kram Mariette

  SvarSlett
 4. Ég tek undir með þeim stöllum (eru þetta ekki kvenkynsbloggarar?). Flottar myndir og auk þess skemmtilegar andstæður sem þú sýnir þarna. Að vísu er samræmi í því að þú lengir líf bæði túlipanans og hlutanna þar sem búið var að henda túlipananum og eins og þú bendir gjarnan á er tilhneiging nokkur til að henda þessum gömlu hlutum sem gleðja þær okkar sem yfir þá komast. Túlipani sem fær að lifa aðeins lengur en fyrir honum liggur aðeins að veslast upp og svo hlutir sem eiga þrátt fyrir aldur og fyrri störf vonandi langa lífdaga enn.Best að hætta núna.... Heyrumst og sjáumst. Tengdó.

  SvarSlett

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...